17.1.2009 | 23:01
Hvenær biðst Geir afsökunar?
Hefur mMorgunblaðið enga getu eða áhuga á að skoða og greina ýmislegt sem fram kemur á vef Egils Helgasonar (Silfur Egils) um ástandið í þjoðfélaginu og spyrja ráðamenn áleitinna spurninga.
Manni fer að verða ansi bumbult ef ég á að þurfa að lesa fleiri tilvitnanir í orð ráðherra ríkisstjórnarinnar sem virðast búa til spurningalista fjölmiðlamanna.Af hverju er Davíð Oddson alveg látinn í friði á meðan fyrirtæki og heimilum er að blæða út.Er öll valda- og fjölmiðlastéttin samansúrruð eftir áratugalöng hyglunarstjórnmál á þessu litla landi. Það er eitthvað mikið að.
![]() |
Geir: Árið verður mjög erfitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Guðlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 73
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.